Nú er félagsstarf eldri bæjarbúa fyrir vorönn 2025 komið á fullt bæði með föstum liðum, námskeiðum og skemmtilegum viðburðum. Heildardagskráin er víða aðgengileg m.a. á Skólabrautinni og hér á heimasíðunni. Endilega að taka þátt í þessu fjölbreytta félagsstarfi.
Hér má nálgast heildardagskrá félags- og tómstundastarf eldri bæjarbúa á Seltjarnarnesi