Fara í efni

Bæjarstjórnarfundur 30. október 2024 dagskrá

Boðað hefur verið til 994. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 30. október 2024 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.

D A G S K R Á

  1. Bæjarráð, 166. fundur, dags. 28/10/2024.
  2. Fjölskyldunefnd, 474. fundur, dags. 15/10/2024.
  3. Skipulags- og umferðarnefnd, 156. fundur, dags. 22/10/2024.
  4. Veitustjórn, 162. fundur, dags. 22/10/2024.
  5. Samtök orkusveitarfélaga, fundargerð aðalfundar, dags. 09/10/2024.
  6. Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 425. fundur, dags. 16/10/2024.
  7. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 265. fundur, dags. 20/09/2024.
  8. Stjórn SSH, 586. og 587. fundur, dags. 7/10/2024 og 21/10/2024.
  9. Stjórn Strætó bs., 397. fundur, dags. 13/09/2024.
  10. Kosning varamanns í stjórn Strætó bs.
  11. Kosning varamanns í stjórn Sorpu bs.
  12. Kosning í Almannavarnarnefnd.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi

2024


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?