Boðað hefur verið til 990. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 21. ágúst 2024 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
D A G S K R Á
- Bæjarráð, 162. og 163. fundur, dags. 25/06/2024 og 01/08/2024.
- Skipulags- og umferðarnefnd, 154. fundur, dags. 14/08/2024.
- Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 949. og 950. fundur, dags. 13/06/2024 og 21/06/2024.
- Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 25. fundur, dags. 25/06/2024.
- Stefnuráð byggðasamlaganna, 11. fundur, dags. 07/06/2024.
- Stjórn Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 423. fundur, dags. 15/05/2024.
- Stjórn Sorpu bs., 499. og 500. fundur, dags. 18/06/2024 og 01/07/2024.
- Stjórn Strætó bs., 396. fundur, dags. 21/06/2024.
- Eigendafundur Strætó bs., 47., 48. og 49. fundur, dags. 20/03/2024, 03/04/2024 og 01/07/2024.
- Svæðisskipulagsnefnd, 128. fundur, dags. 07/06/2024.
- Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 261. fundur, dags.17/05/2024.
- Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga, 73. fundur, dags. 21/06/2024.
Tillögur og erindi:
13. Tillögur
a. Útboð á endurnýjun á gervigrasi Vivaldivallar.
b. Opið bókhald Seltjarnarnesbæjar.
14. Erindi
a. Fyrirspurn um kjarasamninga.
b. Umsagnarbeiðni - tækifærisleyfi.
Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024