Fara í efni

Bæjarstjórnarfundur 12. mars 2025 dagskrá

Boðað hefur verið til 1001. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 12. mars 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
  1. Skipulags- og umferðarnefnd, 160. fundur, dags. 27/02/2025.
  2. Veitustjórn, 166. fundur, dags. 25/02/2025.
  3. Svæðisskipulagsnefnd, 135. fundur, dags. 14/02/2025.
  4. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 965., 966., 967., 968., 969. og 970. fundur, dags. 18/02/2025, 19/02/2025, 20/02/2025, 21/02/2025, 24/02/2025 og 25/02/2025.
  5. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 31. fundur, dags. 24/02/2025.
  6. Stjórn SSH, 598., 599 og 600. fundur, dags. 10/02/2025, 17/02/2025 og 03/03/2025.
  7. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 269. fundur, dags. 28/02/2025.
  8. Stjórn Strætó bs., 403. fundur, dags. 19/02/2025.
  9. Tillögur og erindi
    1. Endurskipan varamanns í stjórn Strætó bs.
    2. Endurskipan varamanns í stjórn Sorpu bs.
    3. Endurskipan manns í Almannavarnanefnd.
    4. (2025030016) Umsagnarbeiðni / umsókn um tækifærisleyfi.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2025


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?