Fara í efni

Vorlokun sundlaugarinnar verður 13.-24. maí nk.

Árleg lokun laugarinnar er lengri þetta árið vegna óhjákvæmilegra viðhaldsaðgerða í kjallara sundlaugarinnar til viðbótar við hefðbundna hreinsun og viðhald. Sundlaug Seltjarnarness opnar aftur kl. 08.00 laugardaginn 25. maí nk.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?