Að loknu útboði var samið aftur við Skólamat ehf. um rekstur mötuneyta fyrir leik- og grunnskóla sveitarfélagsins. Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar og Axel Jónsson eigandi Skólamatar ehf. skrifuðu á dögunum undir samstarfssamning til fjögurra ára sem ánægja er með sem og áframhaldandi samstarf.