Fara í efni

975. Bæjarstjórnarfundur 22. nóvember dagskrá

Boðað hefur verið til 975. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 22. nóvember 2023 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.

D A G S K R Á

  1. Neyðarstjórn Seltjarnarnesbæjar – Erindisbréf
  2. Fjárhagsáætlun 2024 – Fyrri umræða
  3. Bæjarráð, 152. fundur, dags. 20/11/2023
  4. Stjórn Veitustofnana Seltjarnarness, 156. fundur, dags. 17/11/2023
  5. Skipulags- og umferðarnefnd, 145. fundur dags. 16/11/2023
  6. Stjórn SSH, 567. fundur, dags. 06/11/2023
  7. Stjórn Sorpu bs., 480. og 481. fundur, dags. 09/05/2023 og 06/06/2023
  8. Stjórn Strætó bs., 373., 374., 375. og 376. fundur, dags. 25/08/2023, 15/09/2023, 13/10/2023 og 20/10/2023

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi

2023


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?