Fara í efni

Umhverfisnefnd

145. fundur 20. nóvember 2001

Mættir: Jens P. Hjaltested, Ingimar Sigurðsson og Árni Einarsson, frá umhverfissnefnd, Steinunn Árnadóttir og Haukur Kristjánsson frá Seltjarnarnesbæ.   Margrét Pálsdóttir og Hrefna Kristmannsdóttir boðuðu forföll.

 

Dagskrá:

 

1.       Fundur settur

2.       Fjárhagsáætlun 2002

3.       Umhverfisstefna Seltjarnareness

4.       Æfingaaðstaða Golfklúbbs Ness

5.       Önnur mál

6.       Fundarslit

 

  1. Formaður setti fund kl. 17:25 og bauð fundarmenn velkomna.

 

  1. Formaður lagði fram drög að fjárhagsáætlun Umhverfisnefndar fyrir árið 2002. Áætlunin rædd.  Árni Einarsson spurðist fyrir um  Staðardagskrá 21, ákveðið að ræða betur á næsta fundi.

 

  1. Formaður lagði fram Umhverfisstefnu Seltjarnarness.  Nefndin samþykkir hana og verður henni vísað til bæjarstjórnar.  Samþykkt að ræða frekar um ýmsa þætti í umhverfisstefnunni á næsta fundi, s.s. Grænt bókhald o.fl.

 

  1. Lagðar voru fram til kynningar, hugmyndir Golfklúbbs Ness að æfingaskála.

 

  1. a. Almenn umræða um sorphirðumál.

 

b. Formaður sagði frá því að unnið er að nýju aðalskipulagi.

 

c. Formaður kynnti bæklinga frá Náttúruvernd ríkisins.

 

  1. Fleira ekki fyrir tekið og fundi slitið kl. 18:20

 

 

Ingimar Sigurðsson, fundarritari



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?