Fara í efni

Umhverfisnefnd

08. janúar 2009

216. fundur Umhverfisnefndar Seltjarnarness 8. janúar 2009 kl 16:30

 

Mættir: Þór Sigurgeirsson, Margrét Pálsdóttir, Helga Jónsdóttir, Brynhildur Þorgeirsdóttir, Brynjúlfur Halldórsson.

Ólafur Melsted, Steinunn Árnadóttir             

Dagskrá:

  1. Dagsetning funda 2009
  2. Stöðutaka á verkefnum og verkefni ársins 2009
  3. Deilskipulagsmál
  4. Önnur mál

 

  1. Tillaga að fundadagskrá US lögð fram og samþykkt samhljóða. Sett inn á www.seltjarnarnes.is
  2. Rætt um verkefni liðins árs og verkefni ársins 2009.
  3. ÓM kynnti fyrirhugaðan samstarfsfund US og  Skipulags- og mannvirkjanefndar með deiliskipulagshöfundum.
  4. Rætt um umhverfi og útlit byggingasvæðis við Hrólfskálamel. ÓM greindi frá fyrirhugðum aðgerðum byggingaraðila til fegrunar og frágangs svæðisins.

Fundi slitið 18:05

Helga Jónsdóttir (sign)  Margrét Pálsdóttir (sign)             Brynhildur Þorgeirsdóttir (sign)

Þór Sigurgeirsson (sign)               Brynjúlfur Halldórsson (sign)
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?