212. fundur Umhverfisnefndar Seltjarnarness - Fundargerð
29.06.2008 kl. 17:15 Mættir: Brynhildur Þorgeirsdóttir, Margrét Pálsdóttir, Þór Sigurgeirsson, Steinunn Árnadóttir.
Helga Jónsdóttir og Brynjúlfur Halldórsson boðuðu forföll
Dagskrá
- Umhverfisviðurkenningar 2008
- Umsókn frá Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs
- Önnur mál
- Samþykkt að veita eftirfarandi viðurkenningar:
a) Garður ársins – Valhúsabraut 20
b) Gata ársins – Neströð
c) Tré ársins – Ilmreynir Lindarbraut 16
d) Bestu endurbætur – Selbraut 2-8
e) Sérstök viðurkenning – Berg
f) Að auki verður upplýst um nafn á skrúðgarð við Suðurströnd eftir nafnasamkeppni.
- Styrkbeiðni frá Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs. Samþykkt að styrkja ekki þetta árið en taka til skoðunar á næsta fjárhagsári
- Önnur mál:
a) Steinunn greindi frá kaupum á skilti vegna Bygggarðsvarar. MP tók að sér textagerð.
Fundi slitið 18:15
Þór Sigurgeirsson (sign) Margrét Pálsdóttir (sign)
Brynhildur Þorgeirsdóttir (sign)