Fundur í Umhverfisnefndar Seltjarnarness
28. feb kl 17:20 í Bygggörðum
Mættir: Margrét Pálsdóttir (MP), Brynhildur Þorgeirsdóttir (BÞ), Þór Sigurgeirsson (ÞS), Kristín Ólafsdóttir (KÓ) Steinunn Árnadóttir, og Helga Jónsdóttir (HJ) sem ritaði fundargerð.
Dagskrá:- Hreinsunarvikan 2008
- Endurvinnslutunnan
- Merkingamál á Vestursvæðum
- Gróttudagurinn
- Erindi
- Önnur mál
- Hreinsunarvikan 2008 – Hreinsunarvikan 2008 verður 3.-9. maí nk.
- Endurvinnslutunnan – Stefnt á að verkefnið hefjist í byrjun maí með aðkomu þeirra félaga sem þjónustuna bjóða.
- Merkingamál á Vestursvæðum – Málið er í vinnslu hjá deiliskipulagshöfundum
- Gróttudagurinn - 20. apríl. Hugsanleg aðkoma US rædd.
- Erindi –
Starfsleyfi fyrir leiksvæði á Seltjarnarnesi lagt fram til kynningar.
Kynning á verkefni Héraðsáætlanir landgræðslunnar lagt fram til kynningar
Beiðni um stuðning vegna ráðstefnu og námskeiðs Reggio samtakanna á Íslandi lagt fram – Beiðni hafnað
Erindi frá International Awards for Liveable Communities lagt fram til kynningar.
- Önnur mál
- Samningur hefur verið undirritaður við Náttúrufræðistofu
- Kópavogs um rannsókn á lífríki tjarna á Seltjarnarnesi skv
fyrirliggjandi verk og kostnaðarlýsingu.
- Grænt bókhald stofnanna bæjarins verði gert sýnilegt á
heimasíðu bæjarins.
- Þekkingarmiðlun verður boðið að vera með erindi á næsta fundi.
- Staðan á staðardagskrá 21 rædd -
Næsti fundur er mánudaginn 17. mars
Fundi slitið kl. 18:50
Brynhildur Þorgeirsdóttir (Sign)
Þór Sigurgeirsson (Sign)
Kristín Ólafsdóttir (Sign)
Helga Jónsdóttir (Sign)
Margrét Pálsdóttir (Sign)