Fara í efni

Umhverfisnefnd

199. fundur 22. febrúar 2007

Mættir voru: Margrét Pálsdóttir (MP), Jónas Friðgeirsson (JF), Steinunn Árnadóttir (SÁ), Þór Sigurgeirsson (ÞS), Kristín Ólafsdóttir (KÓ), Haukur Kristjánsson (HK) og Helga Jónsdóttir (HJ) sem ritaði fundargerð.

Brynhildur Þorgeirsdóttir og Brynjúlfur Halldórsson voru fjarverandi og Jónas Friðgeirsson og Krístín Ólafsdóttir komu inn sem varamenn

Dagskrá fundarins:

 

  1. Fundur settur
  1. Náttúruverndaráætlun: Álftanes - Skerjafjörður (2006070022)
  2. Beluga - Sókanarfæri í umhverfismálum (2007020029)
  3. SEEDS forum - Sjálfboðaliðaverkefni vegna sumarvinnu
  4. Erindi Nova fjarskiptafélags (2006120039)
  5. Mælingar á svifryki við leikskóla bæjarins
  6. Verkefnin fram undan - Verkaskipting
  7. Umhvefishornið - dagatal
  8. Önnur mál.

 

  1. Fundur settur kl.. 17:07 af formanni
  2. Náttúruverndaráætlun: Álftanes - Skerjafjörður (2006070022) -  lögð fram til kynningar.
  3. Beluga - Sóknarfæri í umhverfismálum (2007020029) – Formaður mun svara þessu erindi.
  4. SEEDS forum - Sjálfboðaliðaverkefni vegna sumarvinnu – Formaður mun svara þessu erindi.
  5. Erindi Nova fjarskiptafélags – Þurfa innandyra 1,5 fermeter og 6 metra mastur utandyra þ.a. 4 m sýnilegir – erindinu er vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar.
  6. Mælingar á svifryki við leikskóla bæjarins – Steinunn kannaði málið og ekki þykir ástæða til aðgerða vegna aðstæðna þe. hversu vindasamt er hjá okkur.
  7. Verkefnin fram undan – Verkaskipting – Formaður lagði fram tillögu að verkaskiptingu
  8. Umhverfishornið – dagatal lagt fram
  9. Önnur mál.

-         Lagt var fram boðskort frá Staðadagskrá v/ráðstefnu sem haldin verður í Hveragerði 23-24 mars.

-         MP óskaði eftir tímaramma v/S21

-         Tillaga um að veita viðurkenningu/styrk fyrir nemendur sem eru búsettir á Seltjarnarnesi.og leggja stund á umhverfismál á háskólastigi.

-         Bolaalda – spurt var hvort ekki eigi að ganga frá og græða svæðið.

-         Umferð við Bakkatjörn – athuga hundaumferð

-         Athuga hvort olíugildrur séu í lagi í fyrirtækjum á Nesinu – Heilbrigðiseftirlitið tekur þetta út en KÓ mun kanna málið

-         25. apríl er dagur umhverfisins – Spurning hvort við gerum eitthvað til að minnast dagsins.

-         Umhverfisnefnd mun kalla eftir milliuppgjöri á grænu bókhaldi.

-         Næsti fundur verður haldinn 29. mars 2007

 

Fundi slitið klukkan 18:25

 

Þór Sigurgeirsson (Sign)                                  Margrét Pálsdóttir (Sign)

 Kristín Ólafsdóttir (Sign )                                  Jónas Friðgeirsson (Sign)

 Helga Jónsdóttir (Sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?