Fara í efni

Umhverfisnefnd

196. fundur 26. október 2006

196. fundur Umhverfisnefndar Seltjarnarness haldinn fimmtudaginn 26, október 2006

Mættir voru: Brynhildur Þorgeirsdóttir (BÞ), Brynjúlfur Halldórsson (BH) Haukur Kristjánsson (HK), Þór Sigurgeirsson (ÞS) og Helga Jónsdóttir (HJ) sem ritaði fundargerð.

Fjarverandi var Margrét Pálsdóttir (MP).

Dagskrá fundarins:

1.      Fundur settur

2.      Fjárhagsáætlun

3.      Friðlýsingarmál á Valhúsahæð (2005090010)

4.      Umhverfismerkingar – erindi frá Lionsklúbbi Seltjarnarness (2006100059)

5.      Erindi frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness (2006090048)

6.      Önnur mál

 

1.      Fundur settur kl.17:10

2.      Fjárhagsáætlun rædd. – drög að fjárhagsáætlun lögð fram.

3.      Friðlýsingarmál á Valhúsahæð – málinu frestað um sinn þar sem Umhverfisstofnun á eftir að bæta inn viðauka í gögn.

4.      Erindi frá Lionsklúbbi Seltjarnarness varðandi umhverfismerkingar – Umhverfisnefnd samþykkir að styrkja verkefnið um 200.000 kr.

5.      Erindi frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness – Umhverfisnefnd samþykkir að styrkja verkefnið um 50.000 gegn því að Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness haldi kynningu fyrir íbúa Seltjarnarness, t.d. skólabörn, leikskólabörn og aðra bæjarbúa sem áhuga kunna að hafa á stjörnuskoðun.

6.      Önnur mál – lagt fram bréf frá Jóni Péturssyni um fuglalíf í Gróttu. (2006080132)

 

Þór Sigurgeirsson (Sign)                                  Helga Jónsdóttir (Sign)

 

Brynhildur Þorgeirsdóttir (Sign)                       Brynjúlfur Halldórsson (Sign)

 



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?