183. fundur Umhverfisnefndar Seltjarnarness haldinn mánudaginn 12. september 2005, klukkan 17:00 á skrifstofu tæknideildar, Bygggörðum 1.
Mættir voru: Ingimar Sigurðsson (IS), Margrét Pálsdóttir (MP), Stefán Bergmann (SB), Kristín Ólafsdóttir (KÓ) og Magnús Örn Guðmundsson sem ritaði fundargerð. Auk nefndarmanna sátu Haukur Kristjánsson bæjartæknifræðingur og Hrafnhildur Sigurðardóttir fundinn.
Dagskrá fundarins
1. Fundur settur
2. Aðalskipulag Seltjarnarness 2006-2024, drög til umsagnar
3. Önnur mál
4. Fundi slitið
1. Fundur settur af formanni kl. 17:05
2. Rætt um drög að aðalskipulagi Seltjarnarness 2006 til 2024, sem nefndin hefur fengið til umsagnar. Samþykkt að taka saman helstu áhersluatriði Umhverfisnefndar og senda Skiplagsnefnd í bréfi.
3. Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt, fundi slitið klukkan 18:45
Ingimar Sigurðsson Stefán Bergmann
(sign.) (sign.)
Margrét Pálsdóttir Kristín Ólafsdóttir
(sign.) (sign.)
Magnús Örn Guðmundsson
(sign.)