Fara í efni

Umhverfisnefnd

16. maí 2018

286. fundur umhverfisnefndar Seltjarnarness haldinn miðvikudaginn 16. maí 2018 kl. 17:30.

Fundinn sátu aðalmenn: Margrét Pálsdóttir, Elín Helga Guðmundsdóttir, Guðmundur Jón Helgason, Margrét Lind Ólafsdóttir og Ragnhildur Ingólfsdóttir.

Mættir varamenn: Hannes Tryggvi Hafstein og Stefán Bergmann.

Fulltrúi ungmennaráðs:

Fundargerð ritaði: Gísli Hermannsson.

Fundur settur kl. 17:30. Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:

  1. Málsnúmer: 2018020038.

    Torfturn. Útilistaverk eftir Ólöfu Nordal.

    Umhverfisnefnd bendir á að listaverkið yrði hugsanlega staðsett á hverfisvernduðu svæði. Nefndin gerir ekki athugasemd við að verkið standi á meðan sýningu Annabelle Von Girsewald stendur. Sýning Annabelle er fyrirhuguð í Lækningaminjasafninu frá 8. ágúst til 8. september 2018.

  2. Málsnúmer: 2017110224.

    Kirkjugarður.

    Málið tekið fyrir.

    Óskað er frekari gagna.

  3. Önnur mál.

  4. Fundi slitið 18:30.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?