Fara í efni

Umhverfisnefnd

10. apríl 2017

275. fundur umhverfisnefndar Seltjarnarness haldinn mánudaginn 10. apríl 2017 kl. 16:00 í fundarherbergi bæjarstjórnar að Austurströnd 2.

Fundinn sátu aðalmenn: Margrét Pálsdóttir, Elín Helga Guðmundsddóttir, Guðmundur Jón Helgason, Margrét Lind Ólafsdóttir og Ragnhildur Ingólfsdóttir.

Mættir varamenn: Hannes Tryggvi Hafstein og Stefán Bergmann.

Fulltrúi ungmennaráðs:

Fundargerð ritaði: Gísli Hermannsson

Fundur settur kl. 16:00

Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:

  1. Málsnúmer: 2017020060.
    Grótta – vöktun.
    Áfram er stefnt að vöktun Gróttu og Bakkatjarnar frá 1. maí til 15. júlí nk..
    Lagt er til við bæjarstjórn að styrkja verkefnið.
  2. Málsnúmer: 2017040042.
    Gróðurfar á Seltjarnarnesi.
    Formanni nefndar falið að halda áfram með málið.
  3. Málsnúmer: 2017040043.
    Fuglatalning.
    Samþykkt að gerð verði reglubundin fuglatalning.
  4. Málsnúmer: 2017040025.
    Hreinsunahelgi – bæklingur.
    Formanni falið að láta útbúa bækling vegna vorhreinsunnar.
    Hreinsunarhelgi er ákveðin 6-7 maí.
  5. Erindi Ásdísar Kalmann.
    Umhverfisnefnd telur sér ekki fært að verða við beiðninni.
  6. Önnur mál.
    Umhverfisnefnd leggur áherslu á að farið verði í aðgerðir vegna utanvega aksturs á vegi frá Bygggörðum að Snoppu.
    MP sótti málþing Nátturufræðistofu Íslands um vistgerðir á Íslandi.

Fundi slitið kl: 18:40.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?