Fara í efni

Stjórn veitustofnana

01. október 2012
103. fundur hjá Veitustofnun Seltjarnarness haldinn þriðjudaginn 1. október 2012 kl. 17:00 að Austurströnd 

Mættir: Ásgerður Halldórsdóttir, Guðmundur Jón Helgason, Sjöfn Þórðardóttir og Jens Andrésson.

Áheyrnarfulltrúi:. Magnús Dalberg.

Friðrik Friðriksson boðaði forföll.

Einnig sat fundinn Stefán Eiríkur Stefánsson veitustjóri og Gunnar Lúðvíksson.

Dagskrá:

  1. Uppgjör frá-, vatns- og hitaveitu fyrstu 8 mánuði.
    SES fór yfir 8 mánaða uppgjöri m.v. áætlun 2012.
  2. Framkvæmdir hjá frá-, vatns- og hitaveitu fyrstu 8 mánuði.
    SES fór yfir raunkostnað framkvæmda m.v. áætlun 2012.
  3. Framkvæmdaáætlun fyrir árið 2013.
    SES ræddi framkvæmdaáætlun fyrir árið 2013.
  4. Önnur mál.
    Formaður lagði fram árskýrslu um vinnslueftirlit 2011 – 2012 frá Verkfræðistofunni Vatnaskil.

    SES upplýsti að skipt yrði um ca. 300 hitaveitumæla á næstu vikum.

Fleira ekki tekið fyrir

Fundi slitið kl. 18:10

Ásgerður Halldórsdóttir (sign.), Guðmundur Jón Helgason (sign.), Sjöfn Þórðardóttir (sign.), Stefán Eiríkur Stefánsson, Gunnar Lúðvíksson, Jens Andrésson (sign.) og Magnús Dalberg (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?