Fara í efni

Stjórn veitustofnana

26. mars 2012

 99. fundur hjá Veitustofnun Seltjarnarness haldinn fimmtudaginn 26. mars 2012 kl. 17:00 að Austurströnd 2.

 Mættir: Ásgerður Halldórsdóttir, Guðmundur Jón Helgason, Sjöfn Þórðardóttir og Magnús Dalberg.

Áheyrnarfulltrúi: Jens Andrésson.

Einnig sat fundinn Stefán Eiríkur Stefánsson veitustjóri og Gunnar Lúðvíksson.

 

Dagskrá:

  1. Drög að ársreikningum fyrir veitur kynntir. Formaður upplýsti að endurskoðandi bæjarins Auðunn Guðjónsson KPMG myndi mæta á næsta fund til að skýra reikninga.
  2. SES upplýsti um framkvæmdir hjá fráveitu, vatnsveitu og hitaveitu, sem staðið hafa í vetur og framkæmdir sem nú eru í gangi og næstu mánuði.
  3. SES upplýsti um sýnatöku úr borholum og styrkinn sem kemur upp úr hverri holu.
  4. SES upplýsti að verið væri að ljúka við að setja nýjan dælubrunn við Lindarbr/Suðurströnd.
  5. SES upplýsti að búið væri að panta nýtt forsteypt hús yfir dælu nr. 6.
  6. SES upplýsti um lengingu útrása sem fframkvæmdar verða í sumar.  
  7. Önnur mál.
    • Beiðni um staðsetningu á fjarskiptabúnaði við Lindarbraut 13 frá Nova. Stjórnin tekur jákvætt í erindið og vísar því til skipulags- og mannvirkjanefndar.

·         Næsti fundur ákveðin 12. apríl kl. 17:00

 

Fleira ekki tekið fyrir.

     Fundi slitið kl. 18:45 

Ásgerður Halldórsdóttir (sign.), Guðmundur Jón Helgason (sign.), Sjöfn Þórðardóttir (sign.), Jens Andrésson (sign) og Magnús Dalberg (sign.).   

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?