88. fundur hjá veitustofnun Seltjarnarness haldinn þriðjudaginn 8. desember 2009 kl. 08:00 að Austurströnd 2.
Mættir:
Ásgerður Halldórsdóttir,Jens Andrésson, Guðmundur Helgason , Guðmundur Magnússon, Sjöfn Þórðardóttir, Ólafur Melsteð og Stefán Eiríkur Stefánsson.
Efni fundar
- Fjárhagsáætlun 2010
- Fjárhagsáætlun var lögð fram og kynnt.
- Gjaldskrármál
- Lögð var fram tillaga til hækkunar á gjaldskrá hitaveitunnar alls 9 kr./rúmmetra.
Tillagan var samþykkt.
- Viðhaldsþörf
- Framhald var á umræðum um viðhaldsáætlun frá síðasta fundi.
.
- Önnur mál
- a. Almenn umræða um núverandi fyrirkomulag á rekstri veitnanna.
b. Formaður lagði til að stjórnin myndi hittast í lok janúar til að ræða hlutverk veitustofnanna. Formaður mun boða til fundarins.