Fara í efni

Stjórn veitustofnana

08. desember 2009

 

88. fundur hjá veitustofnun Seltjarnarness haldinn þriðjudaginn 8. desember 2009 kl. 08:00 að Austurströnd 2.

Mættir:
Ásgerður Halldórsdóttir,Jens Andrésson, Guðmundur Helgason , Guðmundur Magnússon, Sjöfn Þórðardóttir, Ólafur Melsteð og Stefán Eiríkur Stefánsson.

Efni fundar

  1. Fjárhagsáætlun 2010
  2. Fjárhagsáætlun var lögð fram og kynnt.

 

  1. Gjaldskrármál
  2. Lögð var fram tillaga til hækkunar á gjaldskrá hitaveitunnar alls 9 kr./rúmmetra. 
    Tillagan var samþykkt.

 

  1. Viðhaldsþörf
  2. Framhald var á umræðum um viðhaldsáætlun frá síðasta fundi.

.

  1. Önnur mál
  2. a.     Almenn umræða um núverandi fyrirkomulag á rekstri veitnanna.
    b.    Formaður lagði til að stjórnin myndi hittast í lok janúar til að ræða hlutverk veitustofnanna. Formaður mun boða til fundarins.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?