90. fundur hjá veitustofnun Seltjarnarness haldinn föstudaginn 30. apríl 2010 kl. 08:00 að Austurströnd 2.
Mættir: Jens Andrésson, Guðmundur Helgason, Guðmundur Magnússon, Sjöfn Þórðardóttir, Ásgerður Halldórsdóttir og Stefán Eiríkur Stefánsson.
Fundargerð
-
Ársreikningar veitna.
Ársreikningar, ársins 2009, fyrir Hitaveitu, Vatnsveitu og Fráveitu Seltjarnarness voru lagðir fram og samþykktir. -
Önnur mál
SES kynnti fyrirhugaðar framkvæmdir hitaveitu við Lindarbraut.