Fara í efni

Stjórn veitustofnana

22. apríl 2009

82. fundur stjórnar Veitustofnana, haldinn 22.04.08 kl. 08.15 á bæjarskrifstofum.

 

Mættir: Guðmundur Jón Helgason,  Sjöfn Þórðardóttir, Jens Andrésson, Guðmundur Magnússon, Ólafur Melsted, Stefán E. Stefánsson og  Jónmundur Guðmarsson, sem jafnframt ritaði fundargerð.

  1. Ársreikningur HS 2008.  Samþykktur samhljóða.
  2. Ársreikningur FS 2008.  Samþykktur samhljóða.
  3. Ársreikningur VS 2008.  Samþykktur samhljóða
  4. ÓM og SES kynntu yfirlit aðgerðir vegna veitna. Viðkomandi falið að forgangsraða og kostnaðarmeta einstaka þætti.
  5. Drög að samþykktum Veitna.  Lagt fram, umræðum frestað.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 09.15.

Jónmundur Guðmarsson
(sign.)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?