Fara í efni

Stjórn veitustofnana

23. júlí 2008

78. fundur stjórnar veitustofnana, haldinn 23.07.08 kl. 08.30 á bæjarskrifstofum.

Mættir: Guðmundur Jón Helgason, Sjöfn Þórðardóttir, Jens Andrésson, Guðmundur Magnússon, Jón H. Björnsson og  Jónmundur Guðmarsson, sem jafnframt ritaði fundargerð.

1.      Rætt um auglýsingu um starf veitustjóra.  Samþykkt samhljóða að hætta við ráðningu að svo stöddu og draga auglýsinguna til baka vegna enduskipulaganingar á veitustarfseminni.


Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 09.00.


Jónmundur Guðmarsson
(sign.)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?