77. fundur stjórnar veitustofnana, haldinn 08.07.08 kl. 09.00 á bæjarskrifstofum.
Mættir: Guðmundur Jón Helgason, Sjöfn Þórðardóttir, Jens Andrésson, Guðmundur Magnússon, Jón H. Björnsson og Jónmundur Guðmarsson, sem jafnframt ritaði fundargerð.
1. Starf veitustjóra. Umsóknir um starf veitustjóra lagðar fram og ræddar. Samþykkt að fela JG, GM og JA að taka þátt í ráðningarferli með ráðgjöfum Capacent.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 10.00.
Jónmundur Guðmarsson
(sign.)