Fara í efni

Stjórn veitustofnana

69. fundur 15. október 2007

69. fundur stjórnar veitustofnana, haldinn mánudaginn 15.10.07 kl. 16.15 í fundarsal bæjarstjórnar.

Mættir: Guðmundur Jón Helgason, Sjöfn Þórðardóttir, Jens Andrésson , Guðmundur Magnússon, Jón H. Björnsson, hitaveitustjóri og Jónmundur Guðmarsson, sem jafnframt ritaði fundargerð.

  1. Fjárhagsáætlun HS 2008. Lögð voru fram og kynnt drög að fjárhagsáætlun árins 2008.

  2. Fjárhagsáætlun VS 2008. Lögð voru fram og kynnt drög að fjárhagsáætlun árins 2008.

  3. Fjárhagsáætlun FS 2008.  Lögð voru fram og kynnt drög að fjárhagsáætlun árins 2008.

  4. Rekstur HS sept. 2007.  Lagt var fram yfirlit yfir rekstrarstöðu HS á árinu.  Rekstur er í ágætu samræmi við áætlun.

  5. Dælustöð við Tjarnarstíg. Lagt fram minnisblað Lex lögmanna frá 05.10.07. um eignarnámsferli.

  6. Önnur mál.
    • Lagt fram bréf VBS fjárfestingabanka, dags. 03.10.07. vegna málefna veitustofnana Seltjarnarness.  Formanni falið að óska eftir uppfærðum tölum úr verðmati Behrens Capital frá 01.07.2004.

 

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 17.00.


Jónmundur Guðmarsson
(sign.)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?