Fara í efni

Stjórn veitustofnana

166. fundur 25. febrúar 2025 kl. 08:00 - 09:13

166. fundur stjórnar Veitustofnana Seltjarnarness var haldinn í fundarsal bæjarstjórnar á bæjarskrifstofunni, þriðjudaginn 25. janúar 2025 kl. 08:00.

Mættir: Svana Helen Björnsdóttir, formaður veitustjórnar sem stýrði fundi, Guðmundur Jón Helgason, Garðar Gíslason, Bjarni Torfi Álfþórsson og Þór Sigurgeirsson.

Fundarritari: Arnar Óli Einarsson, veitustjóri.

Dagskrá:

1. 2024060090- Rekstrartölur veitustofnana

Farið yfir rekstrartölur og fjárhagstöðu veitustofnana Seltjarnarnesbæjar.

Afgreiðsla: Arnar Óli veitustjóri fór yfir helstu rekstrartölur, farið yfir drög að ársuppgjöri veitna 2024.

2. 2024110158-Framkvæmdir veitustofnana 2025

Áætlaðar framkvæmdir í hitaveitu, vatnsveitu og fráveitu á árinu 2025 kynntar.

Afgreiðsla: Framkvæmdir ársins kynntar fyrir stjórn með grófri kostnaðaráætlun.

3. 2024110158- Borhola Sn-04

Farið yfir stöðu borholu Sn-04 og verkefna sem framundan eru og varða enduruppbyggingu borholunnar.

Afgreiðsla: Kynnt var ástand borholu sn-04 og hvenær er líklegt að hún komist í gagnið.

 

Fundi slitið kl. 09:13.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?