Fara í efni

Stjórn veitustofnana

27. mars 2019

135. fundur hjá Veitustofnun Seltjarnarness haldinn miðvikudaginn 27. mars 2019 kl. 12:00.

Mættir: Ásgerður Halldórsdóttir, Guðmundur Jón Helgason, Magnús Dalberg, Friðrik Friðriksson og Garðar Gíslason.

Einnig sátu fundinn Gísli Hermannsson veitustjóri og Gunnar Lúðvíksson.

Dagskrá:

  1. Ársreikningur Frá-, Vatns- og Hitaveitu Seltjarnarnesbæjar árið 2018.
    Á fundinn kom Guðný Gunnarsdóttir endurskoðandi frá KPMG.
    Guðný Gunnarsdóttir gerði grein fyrir rekstri veitnanna á árinu 2018, efnahagsreikningi í árslok og skýringum í ársreikningi. Fjallað var um lykiltölur og helstu niðurstöður. Formaður bar upp ársreikningana til samþykktar samkvæmt 3.mgr. 61. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.

Fundi slitið kl. 13:05

Ásgerður Halldórsdóttir (sign), Friðrik Friðriksson (sign), Guðmundur Jón Helgason, Magnús Dalberg (sign), Gísli Hermannsson (sign) og Garðar Gíslason (sign).

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?