262. (85) fundur skólanefndar var haldinn miðvikudaginn 30. apríl 2014, kl. 12:00 í fundarsal bæjarstjórnar Seltjarnarness
Mættir voru: Sigrún Edda Jónsdóttir, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Davíð Scheving, Erlendur Magnússon, Hildigunnur Gunnarsdóttir, Sigurþóra Bergsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Ólína Thoroddsen, skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness, Þórunn Halldóra Matthíasdóttir, fulltrúi kennara v. Grunnskóla Seltjarnarness, Gylfi Gunnarsson, skólastjóri Tónlistarskóla Seltjarnarness og Baldur Pálsson, fræðslustjóri.
Fundi stýrði Sigrún Edda Jónsdóttir
Fundargerð ritaði Baldur Pálsson
- Skólar og menntun í fremstu röð -Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði og
Samvinna skólastiga frá leikskóla að háskóla -málsnr. 2014040044.
Lagt fram til kynningar. - Erindi v. nemanda við Grunnskóla Seltjarnarness -málsnr. 2013120002.
Fræðslustjóri upplýsti um stöðu málsins. Skólanefnd felur fræðslustjóra áframhaldandi eftirfylgni við málið.
Ólína Thoroddsen og Þórunn Halldóra Matthíasdóttir viku af fundi kl. 12:45 og Gylfi Gunnarsson kom til fundar
- Ráðning skólastjóra Tónslistarskóla Seltjarnarness -málsnr. 2014040001.
Fræðslustjóri tilkynnti um ráðningu Kára Húnfjörð Einarssonar í stöðu skólastjóra Tónlistarskóla Seltjarnarness.
Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum.
Fundi slitið kl. 13:00.
Sigrún Edda Jónsdóttir (sign)
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir (sign)
Davíð Birgisson Scheving (sign)
Erlendur Magnússon (sign)
Hildigunnur Gunnarsdóttir (sign)