Fara í efni

Skólanefnd

13. mars 2013

254. (77) fundur skólanefndar var haldinn miðvikudaginn 13. mars 2013, kl. 08:00 í fundarsal bæjarstjórnar Seltjarnarness.

Mættir voru: Sigrún Edda Jónsdóttir, Davíð Scheving, Erlendur Magnússon, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Hildigunnur Gunnarsdóttir, Guðlaug Sturlaugsdóttir, skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness, Kristjana Hrafnsdóttir, fulltrúi kennara v. Grunnskóla Seltjarnarness, Sigurlína Margrét Magnúsdóttir, fulltrúi foreldra v. Grunnskóla Seltjarnarness, Soffía Guðmundsdóttir, leikskólastjóri, Hildigunnur Magnúsdóttir, fulltrúi foreldra v. Leikskóla Seltjarnarness og Baldur Pálsson, fræðslustjóri.

Fundi stýrði Sigrún Edda Jónsdóttir

Fundargerð ritaði Baldur Pálsson

  1. Kynning á skóladagatali Grunnskóla Seltjarnarness 2013-2014. 
    Skólanefnd samþykkir skóladagatalið.
  2. Sumarlokun Leikskóla Seltjarnarness -málsnr. 201302025.
    Skólanefnd samþykkir sumarlokun og felur leikskólastjóra kynningu á hennar.

    Gylfi Gunnarsson vék af fundi kl. 8:25.
  3. Vinnustaðagreining -kynning á niðurstöðum fyrir stofnanir á fræðslusviði (frestað frá síðasta fundi skólanefndar).
    Fræðslustjóri kynnti helstu niðurstöður fyrir stofnanir á fræðslusviði.

Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum.

Fundi slitið kl. 08:55.

Sigrún Edda Jónsdóttir (sign)

Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir (sign)

Davíð Birgisson Scheving (sign)

Erlendur Magnússon (sign)

Hildigunnur Gunnarsdóttir (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?