Fara í efni

Skólanefnd

35. fundur 07. júní 1999

Fundinn sátu: Jónmundur Guðmarsson, Gunnar Lúðvíksson, Petrea I. Jónsdóttir og Sunneva Hafsteinsdóttir frá skólanefnd og Margrét Harðardóttir grunnskólafulltrúi, Regína Höskuldsdóttir skólastjóri Mýrarhúsaskóla og Sigfús Grétarsson skólastjóri Valhúsaskóla.

Dagskrá:

1.   Rætt um málefni nemanda í Mýrarhúsaskóla.

2.    Önnur mál:

a.    Lagt fram og samþykkt uppsagnarbréf frá Höllu Þ. Stephensen kennara í Mýrarhúsaskóla.

b.    Skólastjóri Mýrarhúsaskóla leggur til að eftirtaldir kennarar verði ráðnir að skólanum:

Fanney Snorradóttir              kt. 310176-5599

Guðlaugur Þór Ásgeirsson kt. 050760-3169

Leifur Reynisson           kt. 100271-4999

  1. Lagðar fram óskir frá eftirtöldum kennurum í Mýrarhúsaskóla um breytingar á ráðningarhlutfalli:

Ásta Gísladóttir úr 1/2 í 2/3 stöðu

Ingibjörg Gísladóttir í 1/1 stöðu

Rúna Gísladóttir úr 1/2 í 2/3 stöðu

Skólanefnd samþykkir nýráðningar og breytingar á ráðningarhlutfalli.

  1. Lögð fram umsókn um skólavist fyrir nemanda í Tjarnarskóla. Skólanefnd samþykkir umsóknina.
  2. Fjárhagsrammi fyrir árið 2000 lagður fram. (Fskj. - 48-99)

 

Fleira var ekki tekið fyrir og fundir slitið kl. 20:00

Fundarritari var Margrét Harðardóttir

 

Jónmundur Guðmarsson (sign)

Gunnar Lúðvíksson (sign)

Petrea I. Jónsdóttir (sign)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?