Fundinn sátu: Jónmundur Guðmarsson, Gunnar Lúðvíksson, Inga Hersteinsdóttir og Sunneva Hafsteinsdóttir frá skólanefnd og Margrét Harðardóttir grunnskólafulltrúi.
Dagskrá:
1. Rætt um skólastarf í Mýrarhúsaskóla á næsta skólaári.
2. Önnur mál:
a. Lagt fram bréf frá menntamálaráðuneyti dagsett 6. júlí 1999 þar sem óskað er eftir aftstöðu skólanefndar vegna erindis Svandísar Bergmannsdóttur.
b. Lagt fram bréf frá SÍS dagsett 29. júní varðandi vinnu skólastjórnenda á sumri.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 13:15.
Fundarritari var Margrét Harðardóttir
Jónmundur Guðmarsson (sign)
Gunnar Lúðvíksson (sign)
Inga Hersteinsdóttir (sign)
Sunneva Hafsteinsdóttir (sign)