Fundinn sátu: Jónmundur Guðmarsson, Sunneva Hafsteinsdóttir, Gunnar Lúðvíksson Petrea I. Jónsdóttir og Árni Ármann Árnason frá skólanefnd og Margrét Harðardóttir grunnskólafulltrúi.
Dagskrá:
1. Skólanefnd felst á tillögu skólastjóra Tónlistarskólans um viðbótarhækkun skólagjalda skólaárið 1999-2000 um 3%. Heildarhækkun verður þá 8% að meðaltali. (Fskj. 56-99)
Hljóðfæraleikur fullt nám: kr. 35.600,-
Hljóðfæraleikur með undirleik kr. 54.000,-
Hljóðfæraleikur hálft nám: kr. 25.000,-
Söngur: kr. 54.000,-
Söngur hálft nám: kr. 32.500,-
Forskóli: kr. 19:000,-
Skólanefnd telur brýnt að stjórnendum stofnana berist skýr skilaboð frá yfirstjórn bæjarins um forsendur rekstrar miðað við fjárhagsáætlun. Skólanefnd mun í framhaldi þessarar hækkunar taka systkinaafslátt til endurskoðunar.
2. Umræður um vinnu við fjárhagsáætlun.
3. Skólanefnd samþykkir ráðningu eftirtalinna kennara/leiðbeinenda:
Irena Guðrún Kojic Mýrarhúsaskóla kt. 060756-7599
Kristín Lárusdóttir Mýrarhúsaskóla kt. 150458-3669
Soffía Thorarensen Valhúsaskóla kt. 180861-4839
4. Sigurlaug Jónsdóttir kt. 050850-2429 óskar eftir endurráðningu í fyrra starf í Mýrarhúsaskóla. Skólanefnd samþykkir endurráðninguna.
5. Önnur mál:
Skólanefnd fór í heimsókn í Mýrarhúsaskóla til að kynna sér gang framkvæmda innanhúss.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 13.30
Fundarritari var Margrét Harðardóttir
Jónmundur Guðmarsson (sign)
Petrea I. Jónsdóttir (sign)
Sunneva Hafsteinsdóttir (sign)
Gunnar Lúðvíksson (sign)
Árni Ármann Árnason (sign)