Fara í efni

Skólanefnd

49. fundur 23. nóvember 1999

Fundinn sátu: Jónmundur Guðmarsson, Sunneva Hafsteinsdóttir, Inga Hersteinsdóttir, Árni Ármann Árnason, Gunnar Lúðvíksson frá skólanefnd og Margrét Harðardóttir grunnskólafulltrúi. Gestir fundarins voru Ingvar Sigurgeirsson og Allyson Mcdonald frá Rannsóknarstofnun KHÍ.

Dagskrá:

 

1.     Rætt var um mögulegar tillögur á framtíðarskipulagi skólamála á Seltjarnarnesi út frá faglegum og fjárhagslegum sjónarmiðum.

2.     Önnur mál:

a)     Formaður gerði grein fyrir því að á bæjarstjórnarfundi 10. nóvember 1999 hafi honum verið veitt leyfi frá störfum sem formaður skólanefndar, frá 1. janúar 2000 til 1. ágúst 2000.  Gunnar Lúðvíksson varaformaður nefndarinnar tekur við formennsku ásamt öðrum störfum sem formaður gegnir fyrir hönd nefndarinnar í fjarveru hans.

 

 

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 18:15

Fundarritari var Margrét Harðardóttir

 

Jónmundur Guðmarsson (sign)

Inga Hersteinsdóttir (sign)

Árni Á Árnason (sign)

Gunnar Lúðvíksson (sign)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?