Fara í efni

Skólanefnd

55. fundur 03. febrúar 2000

Fundinn sátu:, Gunnar Lúðvíksson, Sunneva Hafsteinsdóttir, Inga Hersteinsdóttir, Petrea I. Jónsdóttir og Árni Ármann Árnason frá skólanefnd og Margrét Harðardóttir grunnskólafulltrúi,

Dagskrá:

 

1.     Sjá trúnaðarmálabók, mál 1.

2.     Önnur mál:

a)     Lagt fram bréf frá foreldraráði Mýrarhúsaskóla, dagsett 31. janúar 2000, þar sem óskað er eftir fundi með skólanefnd vegna fyrirhugaðs flutnings 7. bekkjar í Valhúsaskóla. Skólanefnd samþykkir að boða til fundar með foreldrum barna í Mýrarhúsaskóla. Fundurinn verður haldinn í Valhúsaskóla þriðjudaginn 15. febrúar 2000.

b)    Lagt fram bréf frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál vegna kæru Trausta Hafliðarsonar, dags 27. þ.m. á synjun á aðgangi að skýrslu Rannsóknarstofnunar Kennaraháskólans um hvernig best sé að koma til móts við fjölgun nemenda á grunnskólaaldri á Seltjarnarnesi.

 

 

Gunnar Lúðvíksson (sign)

Árni Ármann Árnason (sign)

Inga Hersteinsdóttir (sign)

Petrea I Jónsdóttir (sign)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign)

 

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 18:45

Fundarritari var Margrét Harðardóttir



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?