Fundinn sátu: Gunnar Lúðvíksson, Sunneva Hafsteinsdóttir, Inga Hersteinsdóttir og Petrea I. Jónsdóttir frá skólanefnd, Margrét Harðardóttir grunnskólafulltrúi, Regína Höskuldsdóttir skólastjóri Mýrarhúsaskóla, Sigfús Grétarsson skólastjóri Valhúsaskóla og Áslaug Ármannsdóttir fulltrúi kennara í Valhúsaskóla, Ólína Thoroddsen fulltrúi kennara í Mýrarhúsaskóla og Ástríður Nielsen fulltrúi foreldra í Mýrarhúsaskóla.
Dagskrá:
1. Fjallað um áætlun Valhúsaskóla skólárið 2000-2001.
2. Fjallað um áætlun Mýrarhúsaskóla skólaárið 2000-2001.
3. Kennararáðningar:
a) Mýrarhúsaskóli:
i) Skólanefnd samþykkir ráðningu Sigrúnar G. Björnsdóttur kt. 080741-4729 að Mýrarhúsaskóla
ii) Jónína María Kristjánsdóttir kt. 040153-2769, kennari í Mýrarhúsaskóla segir starfi sínu lausu frá og með 1. ágúst 2000.
iii) Skólanefnd samþykkir launalaust leyfi Sigurlaugar Jónsdóttur kt. 050850-2429, kennara í Mýrarhúsaskóla skólaárið 2000-2001.
b) Valhúsaskóli:
i) Ásthildur Kristjánsdóttir kt. 160467-5419 og Kristín Kristinsdóttir kt. 120764-2419 kennarar í Mýrarhúsaskóla munu kenna í Valhúsaskóla næsta skólaár.
4. Önnur mál:
a) Fulltrúi foreldra í Mýrarhúsaskóla leggur til að nemendur í 7. bekk fari í skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði.
b) Spurt um skil Reksturs og ráðgjafar á viðhorfskönnun í Mýrarhúsaskóla
c) Spurt um öryggi barna í umferðinni á leið í og úr skóla.
d) Spurt um skýrslu starfshóps um skólamáltíðir.
e) Skólanefnd óskar eftir upplýsingum um tíðni slysa á skólalóð.
f) Skólanefnd samþykkir skólavist fyrir nemanda í Tjarnarskóla skólaárið 2000-2001.
g) Skólastjóri Mýrarhúsaskóla leggur fram umsókn í Þróunarsjóð grunnskóla Seltjarnarness um gerð 1. áfanga námskrár fyrir lífsleikni
h) Skólastjóri Mýrarhúsaskóla leggur fram svarbréf vegna fyrirspurnar skólanefndar á 62. fundi dagsettum 27. apríl 2000.
Gunnar Lúðvíksson (sign)
Inga Hersteinsdóttir (sign)
Petrea I Jónsdóttir (sign)
Sunneva Hafsteinsdóttir (sign)
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 18:40
Fundarritari var Margrét Harðardóttir