Fara í efni

Skólanefnd

69. fundur 11. júlí 2000

Fundinn sátu: Gunnar Lúðvíksson, Sunneva Hafsteinsdóttir, Inga Hersteinsdóttir og Árni Ármann Árnason frá skólanefnd og 

Margrét Harðardóttir grunnskólafulltrúi

 

Dagskrá:

1. Málefni nemanda í Valhúsaskóla

2.  Bréf sent grunnskólafulltrúa og skólanefnd á Seltjarnarnesi. Grunnskólafulltrúa falið að svara bréfinu f.h. skólanefndar á þá leið að bréfinu verði svarað efnislega, sameiginlega á fyrsta fundi að loknu sumarleyfi.

 

Gunnar Lúðvíksson (sign)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign)

Inga Hersteinsdóttir (sign)

Árni Ármann Árnason (sign)

 

 

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 13:30

Fundarritari var Margrét Harðardóttir



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?