Fara í efni

Skólanefnd

78. fundur 15. nóvember 2000

Fundinn sátu: Gunnar Lúðvíksson, Sunneva Hafsteinsdóttir, Inga Hersteinsdóttir, og Petrea I. Jónsdóttir frá skólanefnd, Lúðvík Hjalti Jónsson forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs og Margrét Harðardóttir grunnskólafulltrúi.

Gestir fundarins voru Regína Höskuldsdóttir skólastjóri Mýrarhúsaskóla og Margrét Sigurgeirsdóttir kennari og fagstjóri í tölvum í Mýrarhúsaskóla.

Dagskrá:

  1. Rætt um upplýsingatækni.

   Gestir viku af fundi kl. 18:30.

  1. Önnur mál:

a)   Skólanefnd samþykkir styrkumsóknir fyrir Ingibjörgu Ósk Þorvaldsdóttur og Guðbjörgu Þórðardóttur kennara í             Mýrarhúsaskóla vegna námskeiðs hjá Endurmenntunarstofnun HÍ að upphæð kr. 11.500,- fyrir hvora.

b)   Lagðar fram og samþykktar styrkumsóknir frá Irenu Guðrúnu Kojic og Arnheiði Önnu Ólafsdóttur kennurum í Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla til að sækja ráðstefnu í Lundi í Svíþjóð um mannréttindi og menntun. Upphæðin er kr. 40.000,- fyrir hvora.

Gunnar Lúðvíksson (sign)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign)

Petrea I. Jónsdóttir (sign)

Inga Hersteinsdóttir (sign)

 

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 19:00

Fundarritari var Margrét Harðardóttir



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?