Fara í efni

Skólanefnd

81. fundur 31. janúar 2001

Fundinn sátu: Gunnar Lúðvíksson, Sunneva Hafsteinsdóttir, Inga Hersteinsdóttir, Hrefna Kristmannsdóttir og Petrea I. Jónsdóttir frá skólanefnd, Lúðvík Hjalti Jónsson forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs, Margrét Harðardóttir grunnskólafulltrúi,

Dagskrá:

1.      Skólanefnd kynnti sér nýjan kjarasamning kennara.

2.      Samþykkt að flytja fjármagn til endurmenntunar á fjárhagsáætlun grunnskólanna þegar endurmenntunaráætlun liggur fyrir.

3.      Önnur mál:

a)      Lagt fram minnisblað vegna nemanda sem byrjar í grunnskóla haustið 2001.

a)      Lagt fram minnisblað í tengslum við vinnu vegna kerfisbreytingar í tengslum við kjarasamninginn kennara. (Fskj. 03-01)

b)     Lagðar fram og samþykktar styrkumsóknir til Ingibjargar Ó Þorvaldsdóttur og Guðbjargar Þórðardóttur til að sækja          námskeið hjá Endurmenntunardeild HÍ í Kjalnesingasögu og Færeyingasögu að upphæð kr. 11.500,- fyrir hvora. (Fskj.04-01)

 

Fleira var ekki tekið fyrir og fundir slitið kl. 19:03

Fundarritari var Margrét Harðardóttir

 

Gunnar Lúðvíksson (sign)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign)

Petrea I. Jónsdóttir (sign)

Hrefna Kristmannsdóttir (sign)

Inga Hersteinsdóttir (sign) v



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?