Fara í efni

Skólanefnd

88. fundur 22. maí 2001

Fundinn sátu: Jónmundur Guðmarsson, Gunnar Lúðvíksson, Sunneva Hafsteinsdóttir, Inga Hersteinsdóttir og Petrea I. Jónsdóttir frá skólanefnd, Lúðvík Hjalti Jónsson forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs og  Margrét Harðardóttir  grunnskólafulltrúi.

Dagskrá:

1.      Áætlanir grunnskólanna um kennslumagn fyrir næsta skólaár.

a)      Rætt um áætlun Mýrarhúsaskóla

b)     Rætt um áætlun Valhúsaskóla

c)      Rætt um skóladagatal skólanna

2.      Önnur mál:

a)      Lagt fram bréf frá skólastjóra Mýrarhúsaskóla varðandi meint atvik sem átti sér stað í skólanum.

 

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 19:00

Fundarritari var Margrét Harðardóttir

 

Jónmundur Guðmarsson (sign)

Gunnar Lúðvíksson (sign)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign)

Petrea I. Jónsdóttir (sign)

Inga Hersteinsdóttir (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?