Efni fundarins: Vinnufundur 1. Starf nefndarinnar komandi skólaár. 2. Önnur mál. |
Framkvæmdaraðili: Skólanefnd |
Fundur nr. : |
91 |
|
Fundarstjóri: Jónmundur Guðmarsson |
Fundarritari: ÓJS |
||
Staður: Skólaskrifstofa |
|||
Þátttakendur: Jónmundur Guðmarsson, Gunnar Lúðvíksson, Inga Hersteinsdóttir, Sunneva Hafsteinsdóttir, Petrea I. Jónsdóttir, Lúðvík Hjalti Jónsson, Óskar J. Sandholt |
Dagsetning : |
04.09.2001 |
|
Frá kl. : |
17:00 |
||
Til kl. : |
19:30 |
||
Næsti fundur: |
13.09.2001 |
||
Tími : |
17:00 |
||
Staður |
Valhúsaskóli |
||
Umræður, ákvarðanir, niðurstöður: |
Ábyrgur: |
Verklok: |
1. Rætt var um starfið framundan og hvaða fundartími hentaði best. Uppástunga kom um morgunfundi. Fastir fundir skólanefndar skulu vera fyrsti mánudagur hvers mánaðar kl.17:00, til áramóta: 01.10, 05.11 og 03.12. Fleiri fundum verður bætt við ef þörf krefur. Fjallað skal sérstaklega um málefni leikskóla og tónskóla einu sinni á misseri. |
|
|
|
ÓJS
ÓJS |
|
Jónmundur Guðmarsson (sign.)
Gunnar Lúðvíksson (sign.)
Inga Hersteinsdóttir (sign.)
Sunneva Hafsteinsdóttir (sign.)
Petrea I. Jónsdóttir (sign.)