FUNDARGERÐ |
|
Efni fundarins: Vinnufundur aðalmanna skólanefndar með skólastjórum grunnskóla Seltjarnarness: 1. Fjárhagsáætlun stofnana. 2. Önnur mál. |
Framkvæmdaraðili: Skólanefnd |
Fundur nr. : |
98 |
|
Fundarstjóri: Jónmundur Guðmarsson |
Fundarritari: Óskar J. Sandholt |
||
Staður: Skólaskrifstofa |
|||
Þátttakendur: Jónmundur Guðmarsson, Gunnar Lúðvíksson, Inga Hersteinsdóttir, Petrea I. Jónsdóttir, Sunneva Hafsteinsdóttir, Óskar J. Sandholt, Regína Höskuldsdóttir og Sigfús Grétarsson. |
Dagsetning : |
19.11.2001 |
|
Frá kl. : |
17:00 |
||
Til kl. : |
19:00 |
||
Næsti fundur: |
03.12.2001 |
||
Tími : |
17:00 |
||
Staður: |
Óákveðið |
||
Umræður, ákvarðanir, niðurstöður: |
Ábyrgur: |
Verklok: |
1. Fjárhagsáætlun stofnana: a. JG kynnti tillögu um hvernig vinna skuli að framkvæmd fjárhagsáætlun í framtíðinni. Í henni fólst að einn aðili leiði verkið skv. ákveðnu verkferli sem skilgreint verði fyrirfram. Skýrt verði hver sé ábyrgur fyrir hverjum lið. Skólanefnd hyggst taka upp mjög skilgreindar vinnureglur fyrir næsta fjárhagsár. Skólaskrifstofa ásamt forstöðumönnum útfæri vinnureglur. b. JG fór kynnti áherslur skólanefndar frá 97 fundi varðandi fjárhagsáætlun Mýrarhúsa- og Valhúsaskóla (fylgiskjal 98-1) með skólastjórum. JG fór yfir drög að fjárhagsáætlun sömu stofnana er voru í fyrri umræðu í bæjarstjórn þ. 14..11.2001 (fylgiskjal 98-2) og óskaði eftir að skólastjórar sendu inn athugasemdir varðandi þessi tvö skjöl fyrir fimmtudaginn 22.11.2001. |
ÓJS, LHJ |
|
2. Skólanefnd samþykkti samhljóða að kanna hvort ekki sé svigrúm til að styrkja 1.-4. bekk Mýrarhúsaskóla á sýningu Skuggaleikhússins Ófelíu núna í nóvember. |
RH |
|
Jónmundur Guðmarsson (sign.)
Gunnar Lúðvíksson (sign.)
Inga Hersteinsdóttir (sign.)
Petrea I. Jónsdóttir (sign.)
Sunneva Hafsteinsdóttir (sign.)