FUNDARGERÐ |
|
Efni fundarins: 1. Deiliskipulagsgerð á Hrólfsskálamel. 2. Önnur mál. |
Framkvæmdaraðili: Skólanefnd |
Fundur nr. : |
100 |
|
Fundarstjóri: Jónmundur Guðmarsson |
Fundarritari: Óskar J. Sandholt |
||
Staður: Mýrarhúsaskóli |
|||
Þátttakendur: Jónmundur Guðmarsson, Gunnar Lúðvíksson, Inga Hersteinsdóttir, Sunneva Hafsteinsdóttir, Petrea I. Jónsdóttir, Lúðvík Hjalti Jónsson, Óskar J. Sandholt, Regína Höskuldsdóttir, Fjóla Höskuldsdóttir, Sigfús Grétarsson, Þórunn Halldóra Matthíasdóttir, Ingibjörg Pétursdóttir (boðaði forföll), Kristján Þ. Davíðsson, Ragnheiður M. Ævarsdóttir, Stefán Pétursson, Sæmundur E. Þorsteinsson og fulltrúar frá Kanon arkitektum. |
Dagsetning : |
04.02.2002 |
|
Frá kl. : |
17:00 |
||
Til kl. : |
19:00 |
||
Næsti fundur: |
06.03.2002 |
||
Tími : |
17:00 |
||
Staður: |
|
||
Umræður, ákvarðanir, niðurstöður: |
Ábyrgur: |
Verklok: |
1. JG setti fundinn og bauð viðstöddum að kynna athugasemdir sínar fyrir fulltrúum Kanon arkitekta. Fulltrúar frá foreldraráði Mýrarhúsaskóla, foreldrafélagi Mýrarhúsaskóla, starfsfólki Mýrarhúsaskóla, starfsfólki Valhúsaskóla og skólanefnd tóku til máls og sneru flestar athugasemdirnar að umferðarmálum, stærð skólalóðar og skuggamyndun þar. |
|
|
2. Erindi frá Dagrúnu Ársælsdóttur vegna framhaldsnáms við Kennaraháskólann (fylgiskjal 1). Skólanefnd fellst á útfærslu Skólaskrifstofu skv. minnisblaði frá Lúðvík Hjalta Jónssyni og Hrafnhildi Sigurðardóttur (fylgiskjal 2). |
|
|
Jónmundur Guðmarsson (sign.)
Gunnar Lúðvíksson (sign.)
Inga Hersteinsdóttir (sign.)
Petrea I. Jónsdóttir (sign.)
Sunneva Hafsteinsdóttir (sign.)