FUNDARGERÐ |
|
Efni fundarins: Frá kl. 17:30-18:00 - Málefni leikskóla: Frá kl. 18:00-18:30 - Málefni grunnskóla: Frá kl. 18:30-19:00 - Skólanefnd: |
|
Framkvæmdaraðili: Skólanefnd |
Fundur nr. : |
101 |
|
Fundarstjóri: Gunnar Lúðvíksson |
Fundarritari: Óskar J. Sandholt |
||
Staður: Skólaskrifstofa |
|||
Þátttakendur: Skólanefnd: Gunnar Lúðvíksson, Inga Hersteinsdóttir, Sunneva Hafsteinsdóttir, Petrea I. Jónsdóttir. Jónmundur Guðmarsson var fjarverandi og mætti Þór Tómasson í hans stað. Skólaskrifstofa: Lúðvík Hjalti Jónsson, Óskar J. Sandholt, Hrafnhildur Sigurðardóttir. Grunnskólar: Regína Höskuldsdóttir, Ólína Thoroddsen, Stefán Pétursson boðaði forföll. Tónlistarskóli: Gylfi Gunnarsson. Leikskólar: Dagrún Ársælsdóttir, Soffía Guðmundsdóttir, Guðbjörg Jónsdóttir, Svana Helen Björnsdóttir. |
Dagsetning : |
06.03.2002 |
|
Frá kl. : |
17:00 |
||
Til kl. : |
20:25 |
||
Næsti fundur: |
17.04.2002 |
||
Tími : |
17:00 |
||
Staður: |
|
||
Umræður, ákvarðanir, niðurstöður: |
Ábyrgur: |
Verklok: |
1. Prófdæming í tónlistarskóla Seltjarnarness. |
|
|
2. Önnur mál. |
|
|
3. Tillögur að innritunarreglum og dvalarsamningi. |
|
|
4. Bréf frá foreldri, dags. 16.02.2002 um framlengingu á leikskóladvöl. |
|
|
5. Önnur mál. a. GL upplýsti um að 73 börn fara af leikskóla í haust en í staðin koma 42, haustið 2003 fara 66 börn út og 52 koma í staðinn (fylgiskjal 101-5). Með þessu ætti að myndast svigrúm til að kanna hvort loka eigi Lerkilundi. b. Spurt var um sumarlokanir leikskóla. Búið er að ákveða óbreytt fyrirkomulag. Verður endurskoðað fyrir sumarið 2003. |
|
|
6. Bréf frá grunnskólafulltrúa, dags.15.02.2002 um viðbótarkennslustundir. |
|
|
7. Bréf frá grunnskólafulltrúa, dags. 25.02.2002 um viðbótarfjármagn vegna gæslu í skólaskjóli. Bréfið lagt fram (fylgiskjal 101-7) og samþykkt. Jafnframt er óskað eftir að fengnar verði skýrar línur varðandi hlut félagsmálaráðs í tilvikum sem þessu. Óskað verður eftir að félagsmálaráð komi að þessu máli. |
|
|
8. Önnur mál. a. Spurt eftir hvernig gengi með enskukennslu í fjórða bekk og hvort ástæða væri til að færa byrjunaraldur neðar. b. Spurt var um hvort kennd væri framsögn í lífsleiknikennslu skólans. Upplýst að svo væri. c. Spurt var um hvort sérstök kennsla í námstækni væri fyrir hendi í skólanum. Upplýst var að svo væri. |
|
|
9. Tillaga skólaskrifstofu um árlegan Gróttudag í apríl, opið hús í fræðasetri. |
|
|
10. Áherslur þróunarsjóðs. |
|
|
11. Verkefni vegna umferðarviku. |
|
|
12. Umsókn í þróunarsjóð. |
ÓJS |
|
13. Umsókn í endurmenntunarsjóð. |
LHJ |
|
14. Norræna skólamálaráðstefnan í Bergen. |
|
|
15. Önnur mál. |
|
|
Gunnar Lúðvíksson (sign.)
Inga Hersteinsdóttir (sign.)
Petrea I. Jónsdóttir (sign.)
Þór Tómasson (sign.)
Sunneva Hafsteinsdóttir (sign.)