FUNDARGERÐ |
|
Efni fundarins: 1. Seinkun nemanda úr leikskóla í grunnskóla. |
Framkvæmdaraðili: Skólanefnd |
Fundur nr. : |
103 |
|
Fundarstjóri: Jónmundur Guðmarsson |
Fundarritari: Óskar J. Sandholt |
||
Staður: Skólaskrifstofa |
|||
Þátttakendur: Skólanefnd: Jónmundur Guðmarsson, Gunnar Lúðvíksson, Sunneva Hafsteinsdóttir, Petrea I. Jónsdóttir. Inga Hersteinsdóttir boðaði forföll. Skólaskrifstofa: Lúðvík Hjalti Jónsson, Óskar J. Sandholt, Hrafnhildur Sigurðardóttir. Grunnskólar: Regína Höskuldsdóttir, Ólína Thoroddsen, Stefán Pétursson, Sigfús Grétarsson og Kristján Þ. Davíðsson. Þórunn Halldóra Matthíasdóttir boðaði forföll og mætti Alda Gísladóttir í hennar stað. |
Dagsetning : |
17.04.2002 |
|
Frá kl. : |
17:00 |
||
Til kl. : |
|
||
Næsti fundur: |
15.05.2002 |
||
Tími : |
17:00 |
||
Staður: |
|
||
Umræður, ákvarðanir, niðurstöður: |
Ábyrgur: |
Verklok: |
1. Seinkun nemanda úr leikskóla í grunnskóla. |
|
|
2. Lerkilundur. |
|
|
3. Skóladagatal. |
|
|
4. Áætlanir grunnskóla. a. RH lagði fram og gerði grein fyrir áætlun Mýrarhúsaskóla fyrir næsta skólaár (fylgiskjal 103-3). Óskað eftir því að áætlunin verði skoðuð, kostnaðarreiknuð og samanburður gerður við sambærilega skóla í öðrum bæjarfélögum. b. SG lagði fram og gerði grein fyrir áætlun Valhúsaskóla fyrir næsta skólár (fylgiskjal 103-4). Óskað eftir því að áætlunin verði skoðuð, kostnaðarreiknuð og samanburður gerður við sambærilega skóla í öðrum bæjarfélögum. |
|
|
5. Bréf frá Félagsþjónustu Seltjarnarness. |
|
|
6. Skólaár tónlistarskólans. |
|
|
7. Umsókn um þróunarstyrk – frá síðasta fundi. |
|
|
8. Önnur mál. a. RH lagði áherslu á að ætlaður væri tími til umræðna um áætlanir skólanna á skólanefndarfundi. b. RH skýrði frá því að KPMG hefði lokið úttekt á sjálfsmatsaðferðum Mýrarhúsaskóla fyrir menntamálaráðuneytið. Skýrsla skólans ásamt umsögn ráðuneytis verður birt á heimasíðu skólans fyrir mánaðarmót. c. RH greindi frá því að hún hygðist ekki sækja ráðstefnu í Boston eins og samþykkt var á 102. fundi. d. RH lagði fram tillögu að merki fyrir Mýrarhúsaskóla (fylgiskjal 103-8). e. RH benti á að ekki hefði verið farið að reglum um „vinnufundi“ skólanefnda við bókun á 102. fundar skólanefndar (sbr. úrskurð menntamálaráðuneytis frá febr. 1996 þar sem vitnað er í 13. gr. gr.sk. laga og VI. kafla sveitarstjórnarlaga nr. 8/1986). |
|
|
Jónmundur Guðmarsson (sign.)
Gunnar Lúðvíksson (sign.)
Petrea I. Jónsdóttir (sign.)
Sunneva Hafsteinsdóttir (sign.)