Fundargerð |
|
Vinnufundur
|
Framkvæmdaraðili: Skólanefnd |
Fundur nr. : |
2 |
|
Fundarstjóri: Bjarni Torfi Álfþórsson |
Fundarritari: ÓJS |
||
Staður: Tónlistarskóli. Mánabrekka og Sólbrekka |
|||
Þátttakendur: Bjarni Torfi Álfþórsson, Gunnar Lúðvíksson, Lárus B. Lárusson og Árni Einarsson. Skólaskrifstofa: Lúðvík Hjalti Jónsson, Hrafnhildur Sigurðardóttir og Óskar J. Sandholt.. |
Dagsetning : |
21.08.2002 |
|
Frá kl. : |
08:00 |
||
Til kl. : |
10:00 |
||
Næsti fundur: |
Óákveðið |
||
Tími : |
|
||
Staður: |
|
||
Umræður, ákvarðanir, niðurstöður: |
Ábyrgur: |
Verklok: |
1. Tónlistarskóli, Mánabrekka og Sólbrekka heimsótt. Ofangreindar stofnanir heimsóttar. |
|
|
2. Gjaldskrá tónlistarskóla. Tillaga að gjaldskrá fyrir Tónlistarskóla Seltjarnarnesbæjar samþykkt (fylgiskjal 2-1). Gjaldskrá skólans hækkar um 9% frá og með skólaárinu 2002-2003. Þó hækkar gjald fyrir forskóla tónlistarskólans ekki. |
|
|
3. Önnur mál. Engin önnur mál lágu fyrir. |
|
|
Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)
Gunnar Lúðvíksson (sign.)
Lárus B. Lárusson (sign.)
Árni Einarsson (sign.)