Fara í efni

Skólanefnd

107. fundur 21. ágúst 2002

Fundargerð

Vinnufundur

  1. Tónlistarskóli, Mánabrekka og Sólbrekka heimsótt.
  2. Gjaldskrá tónlistarskóla.
  3. Önnur mál.


 

Framkvæmdaraðili:  Skólanefnd

Fundur nr. :

2

Fundarstjóri:  Bjarni Torfi Álfþórsson

Fundarritari:  ÓJS

Staður: Tónlistarskóli. Mánabrekka og Sólbrekka

Þátttakendur: 

Bjarni Torfi Álfþórsson, Gunnar Lúðvíksson, Lárus B. Lárusson og Árni Einarsson. Skólaskrifstofa: Lúðvík Hjalti Jónsson, Hrafnhildur Sigurðardóttir og Óskar J. Sandholt..

Dagsetning :

21.08.2002

Frá kl. :

08:00

Til kl. :

10:00

Næsti fundur:

Óákveðið

Tími :

 

Staður:

 

       


 

Umræður, ákvarðanir, niðurstöður:

Ábyrgur:

Verklok:

1.        Tónlistarskóli, Mánabrekka og Sólbrekka heimsótt.

Ofangreindar stofnanir heimsóttar.

 

 

2.        Gjaldskrá tónlistarskóla.

Tillaga að gjaldskrá fyrir Tónlistarskóla Seltjarnarnesbæjar samþykkt (fylgiskjal 2-1). Gjaldskrá skólans hækkar um 9% frá og með skólaárinu 2002-2003. Þó hækkar gjald fyrir forskóla tónlistarskólans ekki.

 

 

3.        Önnur mál.

Engin önnur mál lágu fyrir.

 

 



 

Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)

Gunnar Lúðvíksson (sign.)

Lárus B. Lárusson (sign.)

Árni Einarsson (sign.)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?