Fara í efni

Skólanefnd

109. fundur 04. september 2002

FUNDARGERÐ Skólanefndar

Efni fundarins:

Málefni leik- og tónlistarskóla:

1. Málefni Tónlistarskóla.

2. Kynning á Aðalnámskrá leikskóla og hugmyndafræði leikskólauppeldis.

3. Endur- og símenntunaráætlun starfsfólks leikskóla.

4. Reglur er varða auglýsingar í leikskólum Seltjarnarnesbæjar.

5. Afleysingastöður í leikskólum.

6. Önnur mál.

 

Framkvæmdaraðili:  Skólanefnd

Fundur nr. :

4

Fundarstjóri:  Bjarni Torfi Álfþórsson

Fundarritari:  ÓJS

Staður: Skólaskrifstofa

Þátttakendur: 

Skólanefnd: Bjarni Torfi Álfþórsson, Gunnar Lúðvíksson, Lárus B. Lárusson og Sunneva Hafsteinsdóttir. Árni Einarsson boðaði forföll og mætti Hildigunnur Gunnarsdóttir í hans stað. Skólaskrifstofa: Lúðvík Hjalti Jónsson, Hrafnhildur Sigurðardóttir og Óskar J. Sandholt.. Fulltrúi starfs­fólks leikskóla: Dagrún Ársælsdóttir. Fulltrúi foreldra leikskóla­barna: Helga Sverrisdóttir

Dagsetning :

04.09.2002

Frá kl. :

17:00

Til kl. :

19:00

Næsti fundur:

18.09.2002

Tími :

17:00

Staður:

Óákveðið

         

 

Umræður, ákvarðanir, niðurstöður:

Ábyrgur:

Verklok:

1.        Málefni Tónlistarskóla:

GG gerði grein fyrir starfi skólans, lagði fram dagskrá vetrarins (fylgiskjal 4-1) og sýndi nýja heimasíðu skólans.

 

 

2.        Kynning á Aðalnámskrá leikskóla og hugmyndafræði leikskólauppeldis:

HS gerði grein fyrir nýrri Aðalnámskrá leikskóla. Hún mun kynna Aðalnámsskrána á fundum foreldrafélaga leikskólanna.

 

 

3.        Endur- og símenntunaráætlun starfsfólks leikskóla:

HS lagði fram endur- og símenntunaráætlun leikskóla (fylgiskjal 4-2). Skólanefnd samþykkir áætlunina og 12 kennslustunda lágmark fyrir hvern starfsmann.

 

 

4.        Reglur er varða auglýsingar í leikskólum Seltjarnarnesbæjar:
Fjallað um hvaða reglur skuli gilda um dreifingu auglýsinga í leikskólum Seltjarnarnesbæjar. Samþykkt að félögum með aðsetur á Seltjarnarnesi og þjóðkirkjunni sé heimilt að dreifa auglýsingum um starfsemi sína í samráði við leikskólastjóra. Leikskólafulltrúa falið að senda leikskólum á Seltjarnarnesi bréf um samþykktina.

 

 

 HS

 

5.        Afleysingastöður í leikskólum:
HS kynnti hugmyndir um þörf fyrir afleysingarstarfsfólk á leikskólum. HS mun vinna að málinu áfram og verður það tekið fyrir á næsta fundi

 

 

6.        Önnur mál:

a.        Skýrsla iðjuþjálfa fyrir skólaárið 2001 – 2002.
Skýrslan lögð fram.

b.       Tillaga Neslistans frá 556. fundi bæjarstjórnar, dags. 26.06.02.:
Skólanefnd tekur undir tillöguna og vísar henni til starfshóps um byggingu nýs leikskóla.

 

 

Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)

Gunnar Lúðvíksson (sign.)

Lárus B. Lárusson (sign.)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign.)

Hildigunnur Guðmundsdóttir (sign.)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?