FUNDARGERÐ Skólanefndar |
|
Efni fundarins: Málefni leik- og tónlistarskóla: 1. Málefni Tónlistarskóla. 2. Kynning á Aðalnámskrá leikskóla og hugmyndafræði leikskólauppeldis. 3. Endur- og símenntunaráætlun starfsfólks leikskóla. 4. Reglur er varða auglýsingar í leikskólum Seltjarnarnesbæjar. 5. Afleysingastöður í leikskólum. 6. Önnur mál. |
Framkvæmdaraðili: Skólanefnd |
Fundur nr. : |
4 |
||
Fundarstjóri: Bjarni Torfi Álfþórsson |
Fundarritari: ÓJS |
|||
Staður: Skólaskrifstofa |
||||
Þátttakendur: Skólanefnd: Bjarni Torfi Álfþórsson, Gunnar Lúðvíksson, Lárus B. Lárusson og Sunneva Hafsteinsdóttir. Árni Einarsson boðaði forföll og mætti Hildigunnur Gunnarsdóttir í hans stað. Skólaskrifstofa: Lúðvík Hjalti Jónsson, Hrafnhildur Sigurðardóttir og Óskar J. Sandholt.. Fulltrúi starfsfólks leikskóla: Dagrún Ársælsdóttir. Fulltrúi foreldra leikskólabarna: Helga Sverrisdóttir |
Dagsetning : |
04.09.2002 |
||
Frá kl. : |
17:00 |
|||
Til kl. : |
19:00 |
|||
Næsti fundur: |
18.09.2002 |
|||
Tími : |
17:00 |
|||
Staður: |
Óákveðið |
|||
Umræður, ákvarðanir, niðurstöður: |
Ábyrgur: |
Verklok: |
1. Málefni Tónlistarskóla: GG gerði grein fyrir starfi skólans, lagði fram dagskrá vetrarins (fylgiskjal 4-1) og sýndi nýja heimasíðu skólans. |
|
|
2. Kynning á Aðalnámskrá leikskóla og hugmyndafræði leikskólauppeldis: HS gerði grein fyrir nýrri Aðalnámskrá leikskóla. Hún mun kynna Aðalnámsskrána á fundum foreldrafélaga leikskólanna. |
|
|
3. Endur- og símenntunaráætlun starfsfólks leikskóla: HS lagði fram endur- og símenntunaráætlun leikskóla (fylgiskjal 4-2). Skólanefnd samþykkir áætlunina og 12 kennslustunda lágmark fyrir hvern starfsmann. |
|
|
4. Reglur er varða auglýsingar í leikskólum Seltjarnarnesbæjar: |
HS |
|
5. Afleysingastöður í leikskólum: |
|
|
6. Önnur mál: a. Skýrsla iðjuþjálfa fyrir skólaárið 2001 – 2002. b. Tillaga Neslistans frá 556. fundi bæjarstjórnar, dags. 26.06.02.: |
|
|
Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)
Gunnar Lúðvíksson (sign.)
Lárus B. Lárusson (sign.)
Sunneva Hafsteinsdóttir (sign.)
Hildigunnur Guðmundsdóttir (sign.)