FUNDARGERÐ SKÓLANEFNDAR |
|
Efni fundarins: Málefni grunnskóla: 1. Tilkynning um tímabundið leyfi frá nefndastörfum. 2. Kynning á forvarnarverkefni um þunglyndi er unnið var í Valhúsaskóla á síðasta skólaári. 3. Eineltismál - svar skólasálfræðings og námsráðgjafa. 4. Bréf frá bæjarstjóra. 5. Bréf frá Heilbrigðiseftirliti. 6. Skýrsla námsráðgjafa Valhúsaskóla og Mýrarhúsaskóla. 7. Skýrsla sálfræðings vegna skólaársins 2001 - 2002. 8. Niðurstöður á sjálfsmatsaðferðum skóla. 9. Skýrsla stigsstjóra Mýrarhúsaskóla. 10. Umsókn um seinkun nýbúa um 1 ár. 11. Skýrsla nefndar um stefnu í UT málum fyrir Valhúsaskóla. 12. Umsókn nemanda um nám í framhaldsskóla. 13. Endurbætur á húsnæði Mýrarhúsaskóla. 14. Bréf frá íslenskukennurum Valhúsaskóla. 15. Busaball í Valhúsaskóla. 16. Önnur mál. a) Bréf frá Marteini Jóhannssyni vegna námsleyfis. b) Úttekt á skólamannvirkjum og skólalóðum varðandi öryggismál. c) Skólanefndarfundir/vinnufundir skv. úrskurði menntamálaráðuneytis. d) Samkomulag um framtíð og stjórnun Skólaskjóls. e) Skýrsla iðjuþjálfa og framtíð þess starfs. f) Fulltrúar kennara á skólanefndarfundum. |
|
Framkvæmdaraðili: Skólanefnd |
Fundur nr. : |
110 (5) |
||
Fundarstjóri: Bjarni Torfi Álfþórsson |
Fundarritari: ÓJS |
|||
Staður: Skólaskrifstofa |
||||
Þátttakendur: Skólanefnd: Bjarni Torfi Álfþórsson, Gunnar Lúðvíksson, Lárus B. Lárusson, Sunneva Hafsteinsdóttir og Hildigunnur Gunnarsdótir. Skólaskrifstofa: Lúðvík Hjalti Jónsson og Óskar J. Sandholt.. Fulltrúi kennara: Þórunn Halldóra Matthíasdóttir. |
Dagsetning : |
18.09.2002 |
||
Frá kl. : |
17:00 |
|||
Til kl. : |
20:30 |
|||
Næsti fundur: |
16.10.2002 |
|||
Tími : |
17:00 |
|||
Staður: |
Skólaskrifst. |
|||
Umræður, ákvarðanir, niðurstöður: |
Ábyrgur: |
Verklok: |
1. Tilkynning um tímabundið leyfi frá nefndastörfum: Lagt fram bréf frá Árna Einarssyni um leyfi frá nefndarstörfum til 15. desember 2002 (fylgiskjal 110-1). |
|
|
2. Kynning á forvarnarverkefni um þunglyndi er unnið var í Valhúsaskóla á síðasta skólaári: Inga Hrefna Jónsdóttir kynnti framkvæmd forvarnarverkefnis og greindi frá helstu niðurstöðum. Grunnskólafulltrúa falið að ræða við Ingu með hugsanlegt framhald í huga. |
ÓJS |
Sept. |
3. Eineltismál - svar skólasálfræðings og námsráðgjafa: Lagt fram svar skólasálfræðings og námsráðgjafa við spurningu er beint var til þeirra á 105. fundi skólanefndar (fylgiskjal 110-2). |
|
|
4. Bréf frá bæjarstjóra: |
|
|
5. Bréf frá Heilbrigðiseftirliti: |
|
|
6. Skýrsla námsráðgjafa Valhúsaskóla og Mýrarhúsaskóla: |
|
|
7. Skýrsla sálfræðings vegna skólaársins 2001 – 2002: |
|
|
8. Niðurstöður á sjálfsmatsaðferðum skóla: |
|
|
9. Skýrsla stigsstjóra Mýrarhúsaskóla: |
|
|
10. Umsókn um seinkun nýbúa um 1 ár: |
|
|
11. Skýrsla nefndar um stefnu í UT málum fyrir Valhúsaskóla: |
|
|
12. Umsókn nemanda um nám í framhaldsskóla: |
ÓJS |
|
13. Endurbætur á húsnæði Mýrarhúsaskóla: |
GL |
30. sept. |
14. Bréf frá íslenskukennurum Valhúsaskóla: |
|
|
15. Busaball í Valhúsaskóla: |
|
|
f. Fulltrúar kennara á skólanefndarfundum: |
|
|
Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)
Gunnar Lúðvíksson (sign.)
Lárus B. Lárusson (sign.)
Sunneva Hafsteinsdóttir (sign.)
Hildigunnur Gunnarsdóttir (sign.)