FUNDARGERÐ |
|
Málefni grunnskóla: 1. Tilnefning varaformanns og ritara skólanefndar 2. Verkefnið Hugur og heilsa 3. Áhættugreining - umfjöllun um skýrslu er lögð var fram á 106. fundi 4. Bréf frá foreldrafélögum og -ráðum grunnskólanna 5. Bréf frá heilsugæslu vegna iðjuþjálfa 6. Bréf frá menntamálaráðuneyti 7. Önnur mál a. Bréf frá grunnskólafulltrúa í námsleyfi |
|
Framkvæmdaraðili: Skólanefnd |
Fundur nr. : |
113 (8) |
||
Fundarstjóri: Bjarni Torfi Álfþórsson |
Fundarritari: ÓJS |
|||
Staður: Bæjarskrifstofa |
||||
Þátttakendur: Skólanefnd: Bjarni Torfi Álfþórsson, Gunnar Lúðvíksson, Lárus B. Lárusson, Sunneva Hafsteinsdóttir og Hildigunnur Gunnarsdóttir. Skólaskrifstofa: Lúðvík Hjalti Jónsson, Margrét Ólafsdóttir og Óskar J. Sandholt. Fulltrúar skólanna: Sigfús Grétarsson, Regína Höskuldsdóttir, Þórunn Halldóra Matthíasdóttir og Valborg Birgisdóttir. Fulltrúi foreldra: Stefán Pétursson. |
Dagsetning : |
06.11.2002 |
||
Frá kl. : |
17:00 |
|||
Til kl. : |
19:00 |
|||
Næsti fundur: |
20.11.2002 |
|||
Tími : |
17:00 |
|||
Staður: |
Óákveðið |
|||
Umræður, ákvarðanir, niðurstöður: |
Ábyrgur: |
Verklok: |
1. Tilnefning varaformanns og ritara skólanefndar: Lagt til að Gunnar Lúðvíksson verði varaformaður skólanefndar og að grunnskólafulltrúi sjái um ritun fundargerða. Samþykkt samhljóða. |
|
|
2. Verkefnið Hugur og heilsa: MÓ fjallaði um verkefnið og svaraði spurningum fundarmanna varðandi verkefnið. Samþykkt að halda áfram þátttöku í verkefninu. |
|
|
3. Áhættugreining - umfjöllun um skýrslu er lögð var fram á 106. fundi: Rætt um stöðuna í grunnskólum. Skólastjórar fóru yfir ástand og áætlanir hvor í sinni stofnun. |
|
|
|
|
|
5. Bréf frá heilsugæslu vegna iðjuþjálfa: |
Skólaskr. |
|
6. Bréf frá menntamálaráðuneyti: |
|
|
7. Önnur mál: a. Bréf frá grunnskólafulltrúa í námsleyfi: |
Skólaskr. |
|
Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)
Gunnar Lúðvíksson (sign.)
Lárus B. Lárusson (sign.)
Sunneva Hafsteinsdóttir (sign.)
Hildigunnur Gunnarsdóttir (sign.)