FUNDARGERÐ |
|
Málefni leikskóla: 1. Fundargerðir 5. 6.og 7. fundar leikskólastjóra |
|
Framkvæmdaraðili: Skólanefnd |
Fundur nr. : |
114 (9) |
||
Fundarstjóri: Bjarni Torfi Álfþórsson |
Fundarritari: Lúðvík Hjalti Jónsson |
|||
Staður: Skólaskrifstofa |
||||
Þátttakendur: Skólanefnd: Bjarni Torfi Álfþórsson, Gunnar Lúðvíksson, Lárus B. Lárusson, Valgerður Janusdóttir og Hildigunnur Gunnarsdóttir. Skólaskrifstofa: Lúðvík Hjalti Jónsson og Hrafnhildur Sigurðardóttir. Fulltrúi leikskólanna: Anna Stefánsdóttir. Fulltrúi foreldra: Helga Sverrisdóttir. |
Dagsetning : |
20.11.2002 |
||
Frá kl. : |
17:00 |
|||
Til kl. : |
18:30 |
|||
Næsti fundur: |
11.12.2002 |
|||
Tími : |
17:00 |
|||
Staður: |
Óákveðið |
|||
Umræður, ákvarðanir, niðurstöður: |
Ábyrgur: |
Verklok: |
1. Fundargerðir 5. 6.og 7. fundar leikskólastjóra og leikskólafulltrúa lagðar fram: |
|
|
2. Ársskýrslur leikskóla: |
|
|
3. Tölulegar upplýsingar um leikskóla Seltjarnarness: |
|
|
|
|
|
5. Bréf frá foreldrum: |
. |
|
6. Öryggismál í leikskólum Seltjarnarness: |
|
|
7. Bréf frá þroskaþjálfa: |
|
|
8. Bréf BUGL: |
|
|
9. Önnur mál: Tillaga frá Neslistanum: a. Lögð fram tillaga frá Neslistanum dags. 18.11.2002 (fylgiskjal 114 –7) „Skólanefnd leggur til að leikskólafulltrúi grunnskólafulltrúi, leikskólastjórar og skólastjóri Mýrarhúsaskóla skoði og leggi faglegt mat á verkefni sem kallað er Stig af stigi. Verkefnið er þjálfun til að auka félags- og tilfinningaþroska barna á aldrinum 4-10 ára. Verkefnið er nú notað í 60% grunnskóla í Danmörku og Noregi. Faglegt mat þessa hóps á verkefninu og tillögur verði lagðar fyrir skólanefnd sem mun í framhaldi af því ákveða hvort taka eigi þetta verkefni upp í leikskólum og grunnskólum á Seltjarnarnesi.“ Hildigunnur gerði grein fyrir tillögunni. Samþykkt að fela leikskólastjórum og leikskólafulltrúa að kynna sér efnið. Málið tekið fyrir að nýju á fundi 11. desember með grunnskólunum. |
|
|
Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)
Gunnar Lúðvíksson (sign.)
Lárus B. Lárusson (sign.)
Hildigunnur Gunnarsdóttir (sign.)
Valgerður Janusdóttir (sign.)