FUNDARGERÐ |
|
Málefni grunnskóla: 1. Matarmál í Mýrarhúsaskóla 2. Tómstundastarf fyrir nemendur í Mýrarhúsaskóla 3. Myndun vinnuhóps um viðhald innanhúss í Mýrarhúsaskóla 4. Önnur mál |
|
Framkvæmdaraðili: Skólanefnd |
Fundur nr. : |
116 (11) |
||
Fundarstjóri: Bjarni Torfi Álfþórsson |
Fundarritari: MH |
|||
Staður: Bæjarskrifstofa |
||||
Þátttakendur: Skólanefnd: Bjarni Torfi Álfþórsson, Gunnar Lúðvíksson, Lárus B. Lárusson og Sunneva Hafsteinsdóttir Árni Einarsson. Skólaskrifstofa: Margrét Harðardóttir. Fulltrúar skólanna: Sigfús Grétarsson, Regína Höskuldsdóttir, Þórunn Halldóra Matthíasdóttir og Valborg Birgisdóttir. Fulltrúi foreldra: Sæmundur Þorsteinsson. |
Dagsetning : |
14.01.2003 |
||
Frá kl. : |
17:00 |
|||
Til kl. : |
18:45 |
|||
Næsti fundur: |
05.02.2003 |
|||
Tími : |
17:00 |
|||
Staður: |
|
|||
Umræður, ákvarðanir, niðurstöður: |
Ábyrgur: |
Verklok: |
1. Skólanefnd óskar eftir því við bæjarstjórn að skoðað verði formlega hvort og hvernig skólarnir geti nýtt sér félagsheimilið fyrir skólamáltíðir. |
|
|
2. Skólanefnd óskar eftir því að ÆSÍS skoði hvort það sé grundvölllur fyrir fjölbreyttara tómstundastarfi fyrir yngri nemendur grunnskóla Seltjarnarness. |
MH |
|
3. Skólanefnd samþykkir að vinnuhópur um húsnæðismál Mýrarhúsaskóla taki til starfa. Í hópnum sitja: Fulltrúi skólanefndar, fulltrúi Mýrarhúsaskóla og fulltrúi tæknideildar bæjarins. Skólanefnd heimilar vinnuhópnum að leita sér faglegrar aðstoðar. |
|
|
a. Skólastjóri Mýrarhúsaskóla kynnti Comeniusarverkefni um fjölmenningarlega kennslu sem skólinn hyggst taka þátt í.
|
|
|
Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)
Gunnar Lúðvíksson (sign.)
Lárus B. Lárusson (sign.)
Sunneva Hafsteinsdóttir (sign.)
Árni Einarsson (sign.)