Fara í efni

Skólanefnd

123. fundur 21. maí 2003

FUNDARGERÐ

  Málefni grunnskóla:

1. Styrkveitingar úr Þróunarsjóði grunnskóla

 

  Málefni leikskóla:

1. Fundargerðir 12.og 13. fundar leikskólastjóra.

2. Umsókn frá Mánabrekku

3. Upplýsingar um vettvangsnám fjarnámsnema (fylgiskj. Greinargerð HS 21. maí 03)

4. Upplýsingar um inntöku nýrra barna og staðan í dag.

5. Endurskoðun á matarmálum í eldhúsi leikskólannav/námskeiðs og framhald á þeirri vinnu.

6. Önnur mál.

 

 

Framkvæmdaraðili:  Skólanefnd

Fundur nr. :

123 (18)

Fundarstjóri:  Bjarni Torfi Álfþórsson

Fundarritarar:  Margrét Harðardóttir og

                            Hrafnhildur Sigurðardóttir

Staður: Skólaskrifstofa

Þátttakendur: 

Skólanefnd: Bjarni Torfi Álfþórsson, Gunnar Lúðvíksson, Lárus B. Lárusson, Sunneva Hafsteinsdóttir og Hildigunnur Gunnarsdóttir. Skólaskrifstofa: Lúðvík Hjalti Jónsson, Margrét Harðardóttir og Hrafnhildur Sigurðardóttir.  Fulltrúi leikskólanna: Dagrún Ársælsdóttir.

Dagsetning :

21.05.03

Frá kl. :

16:30

Til kl. :

19:00

Næsti fundur:

 

 

Tími :

16:30

Staður:

Austurströnd 2

         

Málefnum grunnskóla bætt framan við auglýsta dagskrá. Samþykkt.

Umræður, ákvarðanir, niðurstöður:

Ábyrgur:

Verklok:

Málefni grunnskóla

1.        Skólanefnd samþykkir að veita kennurum í Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla þróunarstyrki vegna eftirtalinna verkefna:

a)       Íslenskar draugasögur kr. 120.000,- Guðjón Ingi Eiríksson, kennari Mýrarhúsaskóla

b)       Námsáætlun í lífsleikni í Valhúsaskóla –vinskapur, virðing, viðhorf kr. 120.000,- Brynhildur Ásgeirsdóttir kennari Valhúsaskóla.

c)       Stærðfræði/bráðger börn kr. 140.000,- Marta María Oddsdóttir, kennari Valhúsaskóla. (Fskj. 1)

 

MH

 

Málefni leikskóla

1.        Fundargerðir 12.og 13. fundar leikskólastjóra og leikskólafulltrúa lagðar fram:

HS greindi frá lið 4 í 12. fundargerð um Hljóm og í 13. fundargerðar lið 2 og 3 varðandi endur- og símenntunaráætlun leikskólanna og lið 10 c) um neyðarljós frá VÍS.

Umræður um viðveruskráningu í leikskólunum og kostnað við þá framkvæmd. Rætt um útboð á verkefnum til viðhalds og breytinga í leikskólunum. DÁ lagði til að stjórnendur kvittuðu fyrir þau verk sem unnin eru. Leikskólastjórum falið að skoða þann viðhaldskostnað sem unnin hefur verið af áhaldahúsi á sl. ári. (Fskj. 2)

 

.

 

2.        Umsókn frá Mánabrekku um styrk til að standa að umhverfis- og þróunarnefnd innan leikskólans og handbókargerðar. DÁ gerði grein fyrir verkefninu. Samþykkt að veita styrk úr Þróunarsjóði leikskóla til verkefnisins á þessu ári til nefndarfunda í umhverfis- og þróunarvinnu skólans. (Fskj. 3)

 

HS

 

3.        Upplýsingar um vettvangsnám fjarnámsnema. HS lagði fram greinargerð um vettvangsnámið. HS svarar umsókn (Fskj. 4).

  

HS

 

4.        Upplýsingar um inntöku nýrra barna og staðan í dag. HS sagði frá úthlutun á leikskólaplássum fyrir skólaárið 2003-2004. Nokkur hópur barna hefur flutt á Seltjarnarnes frá sl. áramótum (samt.15 börn).

 

 

5.        Endurskoðun á matarmálum í leikskólum Seltjarnarness. Samþykkt að leita eftir

       áframhaldandi samstarfi við Valgerði Hildibrandsdóttur um leiðsögn við eldhús

       Mánabrekku (Fsklj.  5)

 

       6.    Önnur mál:

       DÁ reifaði hugmynd að verkefnistjóra í sal. Formlegt erindi um málið verður sent til

       skólanefndar.

 

HS

 

 

 

 

 

 

Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)

Gunnar Lúðvíksson (sign.)

Lárus B. Lárusson (sign.)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign.)

Hildigunnur Gunnarsdóttir (sign.)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?